FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... SOCIAL MEDIA ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

 

 

SUMARNÁMSKEIÐ 2021

Vertu með í sumar! ATH: Skráning á haustönn hefst 5. ágúst.
12 vikna haustönn hefst 6. september og er kennd á 9 staðsetningum.

ATH: Frístundastyrkir eru veittir fyrir námskeið sem eru 10 vikur að lengd.
Það er því ekki hægt að nýta frístundastyrki á sumarnámskeiðin.

ATH: Skráning er bindandi.
Þátttakendur skuldbinda sig til að greiða fullt námskeiðsverð.

Mikilvægt er að láta öll email forráðamanna fylgja skráningu svo að ykkur
berist tilkynningarpóstar, einnig þarf að hlaða niður Sportabler appinu þar
sem hóparnir eru í beinu sambandi við kennarana sína.

Verð fyrir 3ja vikna námskeið, 2x í viku: 12.500 kr.
Kennt 7.-24. júní og 9.-26. ágúst í Kópavogi, Grafarvogi og Hafnarfirði.
Sjá stundaskránna hér. Aldurshópar frá 5 ára - 16 ára +.

Verð fyrir Hópeflisnámskeið, 5 dagar kl. 9-16: 28.500 kr.
Kennt 14.-18. júní, 21.-25. júní, 12.-16. júlí, 19.-23. júlí og 9.-13. ágúst
Sjá allt um Hópeflis námskeiðin hér. Kennt í Kópavogi, Grafarvogi og Hafnarfirði.

Verð fyrir 18 ára + Heels og 25 ára + Partýtíma , 4 vikur, 1x í viku: 7.500 kr.
Kennt 2.-28. júní í Plié, Víkurhvarfi 1. Sjá allt um námskeiðin með Brynju hér.
ATH: Passið að velja rétta staðsetningu þegar gengið er frá skráningu. __________________________________________

Upplýsingar um dansnámið:
Brynja: dansbrynjupeturs@gmail.com | 821-4499

Allt varðandi skráningar og greiðslur:
Katrín: katrindbp@gmail.com | 692-0978

**Systkinaafsláttur er 20% á barn 2, 3 osfr.


Arion Banka auglýsing með Hvíta Húsinu, sumarið 2020.


Eurovision þátturinn, 12 Stig á RÚV með Daða og Gagnamagninu, sumarið 2020.


Danshóparnir okkar unnu 1 gull, 2 silfur og 2 brons á Dance World Cup í Portúgal 2019.

133
Luis og Brynjar Dagur unnu gullið í tvíliðaflokki.

SÉRSTÖK TILEFNISÉRHANNAÐIR DANSTÍMAR
- Gæsapartý (Vinsæl Þemu: Beyoncé, Naomi, Old School Hiphop ofl.)
- Steggjapartý
- Danskennsla í afmælum (10 ára og eldri)
- Vinnuhópadjömm
- Óvissuferðir
- Kennsla í skólum / á námskeiðum
ofl.

SKEMMTIATRIÐI
- Danssýning
- Danskennsla fyrir gesti / hópa
ofl.

ÞARFTU DANSHÖFUND Í VERKEFNI?
- Dansatriði á viðburðum, stórum eða smáum / á tónleikum / uppákomum o.s.fr.
- Kennsla fyrir vinnuhópa / skemmtiatriði í skólum, á árshátíðum o.s.fr.
- Dansatriði fyrir tónlistarmyndband
- Sviðsframkoma / choreografía fyrir söngvara / dansara
- Fyrsti dans brúðhjóna / hönnun á dansatriði + kennsla fyrir ýmis tilefni
- Framkomu, pósu og göngunámskeið fyrir módel / fyrirsætur (inspired by Vogue: Runway).
ofl.

GÆSAPARTÝ / HÓPATÍMIPANTAÐU SKEMMTILEGAN DANSTÍMA FYRIR GÆSAPARTÝIÐ / VINKONUHÓPINN
Þið getið valið úr ýmsum sérhönnuðum þematímum sem henta öllum á öllum aldri.
Hægt er að panta öll þemun fyrir algjöra byrjendur eða þaulvana dansara og allt þar á milli.

- Beyoncé - Kvenlegur og sexy danstími. Juicy rútína kennd og ýmis leyndarmál afhjúpuð.
- Naomi - Hópurinn lærir að ganga á hælum, runway style. Pósur, sass og fierce rútína kennd.
- Old School Hiphop - You already know. Þið fáið partý tónlist, spor sem virka á klúbbnum og hressa rútínu.
- Marilyn Monroe - Burlesque nálgun á klassískan kynþokka með djörfu viðmóti og seiðandi rútínu.
- Twerk - Mjaðmahreyfingar sem toppa allt í hressum tíma þar sem ekki er hægt að taka sig of alvarlega.