FRÉTTIR ...... STUNDASKRÁ ...... UM DANSNÁM ...... KENNARAR....... MYNDIR ...... VIDEO ...... SKRÁNING ......DANSFATNAÐUR

 

 

 

DAGSKRÁ HÓPEFLISNÁMSKEIÐA
5 DAGA DANS- OG HÓPEFLISNÁMSKEIÐ
Stuðbolta heilsdagsnámskeið fyrir 7-12 ára kl. 9-16.

20.-24. júní í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, Breiðholti með Bergdísi og Eddu.
11.-15. júlí í Dansverkstæðinu, Hjarðarhaga 47, Vesturbæ með Bergdísi og Eddu.
18.-22. júlí í Plié, Víkurhvarfi 1, Kópavogi með Glóey
8.-12. ágúst í Íþrottamiðstöðinni Dalhúsum, Grafarvogi með Glóey.
*Aðstoðarfólk verður á staðnum á hverju námskeiði.

Farið verður í skemmtilegar dans- og hópeflisæfingar ásamt leikjum,
ratleik, leiðangrum ofl. Á myndinni hér fyrir neðan er gert ráð fyrir
Elliðaárdalnum en við erum að bæta við staðsetningum (Vesturbæ,
Breiðholti og Grafarvogi) og verður farið í leiðangra í nærumhverfi
þeirra. Við hagræðum dagskrá hverju sinni með tilliti til veðurs.

Innifalið í verði er sundferð og pizzaveisla.
Verð fyrir vikuna, 5 daga kl. 9-16: 28.500 kr.

Það þurfa 15 manns að skrá sig svo að námskeiðið gangi upp.
Hámark er 22 manns.
_________________________________________________
SJÁÐU MYNDIR OG VIDEOFylgdu okkur á samfélagsmiðlum!
Facebook og instagram: Dans Brynju Péturs


mattphoto